Um okkur

Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar var stofnuð 1981 af kartöflubændum í Þykkvabæ. Hafin var framleiðsla á forsoðnum kartöflum, sem þá var nýjung á Íslandi, ennfremur voru framleiddar franskar kartöflur.

Í gegnum árin hefur framleiðslan aukist og eflst og er kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar stöðugt að auka úrval sitt til að mæta væntingum á íslenskum matvælamarkaði.

STARFSFÓLK Á SKRIFSTOFU

Haraldur Pétursson

Framkvæmdastjóri

Hrafnhildur Björk Birgisdóttir

Sölustjóri

Ólöf Ósk Þorsteinsdóttir

Vörumerkjastjóri

Heiðrún Ragnarsdóttir

Innheimta / Viðskiptamannabókhald

Guðjón Valgeir Guðmundsson

Lagerstjóri

Helga Margrét Pálsdóttir

Gæða & öryggisstjóri

Halldór Geir Jensson

Framleiðslustjóri

Kolbrún Lilja Skúladóttir

Sérfræðingur í gæðamálum