Uppskrift Maís með pestó

2-3
Til baka

Lýsing

Innihaldslýsing

1 pakki maísstönglar með smjörolíu og steinselju (4 stk)

1 askja grænt pestó frá Sóma (140g)

Aðferð

  1. Opnið pokann með maísstönglunum og setjið á grillið (hægt að setja beint á grillið eða á álbakka)
  2. Grillið í 8 mínútur á 200°C
  3. Raðið á disk og dreifið grænu pestói yfir, magnið fer eftir smekk hvers og eins
  4. Verði ykkur að góðu.