Uppskrift Kartöflusalat með pestó

4
Til baka

Lýsing

Innihaldslýsing

1 kg forsoðnar skyndikartöflur frá Þykkvabæjar

1 stk rauðlaukur

1 askja grænt pestó frá Sóma

Aðferð

  1. Tæmið forsoðnu skyndikartöflurnar úr pokanum og sigtið vökvann frá sem gæti verið í pokanum
  2. Skolið kartöflurnar með köldu vatni og skerið þær í tvennt
  3. Skerið rauðlaukinn niður, stærð bita fer eftir smekk
  4. Blandið kartöflunum og rauðlauknum saman
  5. Hellið pestóinu yfir og blandið öllu varlega saman
  6. Njótið