Uppskrift Bearnaise salat í borgara

4
Til baka

Lýsing

Innihaldslýsing

4 stk hamborgarar

4 stk hamborgarabrauð

1 stk bearnaise salat

1 askja grænt pestó

Tilvalið að bæta við uppáhalds grænmetinu (t.d gúrkur, paprika)

Aðferð

  1. Grillið/steikið hamborgarana samkvæmt leiðbeiningum
  2. Hitið brauðin í ofni eða á grilli í smá stund
  3. Smyrjið pestói á brauðbotninn
  4. Setjið hamborgarann þar ofaná
  5. Kartöflusalatið ofaná hamborgarann
  6. Bætið við grænmeti eftir smekk
  7. Njótið