Uppskrift Bearnaise gratín

2-3
Til baka

Lýsing

Bearnaise kartöflusalat með rifnum osti, frábært meðlæti með allskonar mat

Innihaldslýsing

1 stk Bearnaise kartöflusalat (400g)

80-100g af rifnum osti

Handfylli af graslauk

Aðferð

  1.  Tæmið kartöflusalatið í lítið eldfast mót eða lítinn álbakka.
  2.  Dreifið rifnum osti yfir
  3.  Skerið graslauk smátt niður
  4.  Bakið í miðjum ofni við 200°C í 12-15 mínútur, eða þangað til osturinn er fallega gulbrúnn.
  5. Verði ykkur að góðu.