Lýsing
Innihaldslýsing
- 4 stk forsoðnar bökunarkartöflur
- 1 dós hrásalat (400g)
- Salt eftir smekk
- Graslaukur eða aðrar ferskar kryddjurtir til skrauts
Aðferð
- Skolið bökunarkartöflurnar í köldu vatni.
- Bakið í ofni í 20 mín við 200°C
- Skerið kross í kartöflurnar og dreifið salti inní þær
- Bætið hrásalati eftir smekk inní kartöflurnar
- Fallegt að toppa með graslauk eða öðrum ferskum kryddjurtum
- Verði ykkur að góðu.