Bakaðar kartöflur í grófu salti

Hráefni

4 stk bökunarkartöflur (Castle)
Gróft salt
Vatn.

Aðferð:

1. Skolið bökunarkartöflurnar í köldu vatni.
2. Pannerið bökunarkartöflurnar í grófu salti á meðan kartöflurnar eru blautar.
3. Bakið í heitum ofni 225°c í 50 mín
4. Eftir bökun þá er æskilegt að fjarlægja saltið af kartöflunum áður en þær eru bornar fram.
5. Skera vasa í kartöfluna og gott er að bragðbæta með íslensu smjöri og salti.
6. Verði ykkur að góðu.

Nýlegar uppskriftir