UM OKKUR

Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar var stofnuð 1981 af kartöflubændum í Þykkvabæ. Hafin var framleiðsla á forsoðnum kartöflum, sem þá var nýjung á Íslandi. Ennfremur voru framleiddar franskar kartöflur.

Í gegnum árin hefur framleiðslan aukist og eflst þannig að nú má segja að verksmiðjan sé rekin í 4 deildum. Forsoðnar kartöflur, steikarlína, nasllína og svo eldhús sem framleiðir salöt, gratín og fleira í þeim dúr.

SÍÐAN 1981

Hver man ekki eftir þessari

ELDRI AUGLÝSINGAR

0