UPPSKRIFTIR

Besta kartöflumúsin

Hráefni: 1,6 kg Gullauga kartöflur 120 g smjör 3 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 bolli rifinn parmesan ostur ½ bolli söxuð fersk steinselja 1 bolli mjólk ½ bolli rjómi Salt og pipar eftir smekk [...]

Spanish omelette

Hráfefni 300 g Gullauga kartöflur 1 laukur ólífuolía 5 egg Salt og svartur pipar   Aðferð: Skrælið kartöflurnar og skerið í ca. 3mm skífur Skrælið laukinn og skerið í þunnar sneiðar. Setjið [...]

Kramdar kartöflur

Hráefni Gullauga kartöflur Ólífuolía Maldon salt Pipar (mulinn) Ferskt timian Aðferð: Sjóðið kartöflurnar til þær eru mjúkar(ca.15 mínútur). Setjið ólífuolíu á bökunarplötu og dreifið lauslega úr [...]